ég er með man city er að vinna allt á heimavellli en er svo með skituna uppa bak í öllum´´utileikjum er ekki einhver með eitthvað trix til laga þennan sekk?
spila þéttari varnarleik á útivelli, það er það sem ég geri svo getur team talk-ið komið líka inn í ég nota “for the fans” yfirleitt á heimavelli en á úti velli nota ég “wish luck” eða “you can win tonight”
þetta hefur virkað ágætlega hjá mér með Sunderland var einmitt í svipuðu veseni í upphafi tímabils en núna á miðjutímabili er þetta svona að jafnast út
það var það að ef að liðinu á móti þér er spáð sigri… og þú spurðu hvað þér finnst um leikinn fyrir fram.. að þá bara að segja að þú búist ekkert endilega við sigri, en svo lengi sem liðið spili taktíkina, þá sértu ánægður.
og svo í team talk fyrir leikinn, að þá segiru do it for the fans.
það hefur virkað mjög oft hjá mér, unnið lið eins og barcelona í spænsku deildinni.
Spila 4-1-2-1-2 (Tígull), þ.e.a.s. með 4 varnarmenn, varnartengilið, 2 harðjaxla í miðjuna, einn sóknartengilið og tvo sóknarmenn.
Þetta virkar rosalega vel hjá mér, ég nota þetta á öll lið, bæði heima og á útivelli. Þetta er ástæðan fyrir því að ég vann Premier League með Blackburn Rovers.
Læt þá spila hratt (svona á milli Normal og Quick), lítið bil á milli leikmanna, nota Counter Attack, Creative Freedom er á milli Much og Normal, varnarlína er normal, líka tæklingar, Closing Down stillt á milli Own Half og All Over, Width er Normal og Passing Style er á milli Mixed og Direct. Svo læt ég þá alltaf taka hornspyrnur á nærstöng.
Ég nota þetta á öll lið og nota þetta með þessu 4-1-2-1-2 Diamond kerfi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..