Sællt veri fólkið. Ég er í miklum vandræðum með nýja manager leikinn. Það vill svo til að síðan ég byrjaði að spila nýja manager leikinn þá hef ég ekki unnið eina einustu deild mér getur bara ekki gengið vel í leiknum það er alveg sama hvaða lið ég er með og hvaða leikmenn ég kaupi mér gengur alltaf illa ég lenti meira að segja í 12. sæti með Inter sem er besta liðið á Ítaliu,
Það sem mér finnst skrítið við þetta er að í gamla leiknum brilleraði ég alltaf vann hvaða deild sem ég vildi og ekkert mál en núna hef ég ekki einu sinni náð 2. sæti með liði og mig vanntar hjálp með að sigrast á þessum vanda þannig að ef þið kæmuð með einhverjar uppástungur um hvað gæti verið að þá gæti það hjálpað mikið.
Einn í vandræðum.