en ég var að spá hvað eru Bestu kaupin hjá ykkur í FM08, lélegustu kauping og besti maðurinn sem þið hafið fengið á free transfer
Free Transfer: ég fékk Fabregas eftir eitthver 6-7 ár minnir mig í barcelona save hjá mér og hann varð geðveikur án efa besti maður sem ég hef fengið frítt.
Bestu Kaupin: Michael Owen sama save keyfti hann á 24m á 2 tímabili ( soldið dýrt ) en maðurinn var gjörsamlga óstöðvandi hann skoraði 84 mörk í 96 deildarleikjum fyrir mig fór svo að eldast og ég seldan.
Lélegastu Kaupin: Keyfti Wayne Rooney einu sinni til Ac Milan fékk hann á 66m og hann skoraði 18 mörk í 64 deildarleikjum og ég ætlaði að seljan og gat ekki fengið meira en 16m fyrir hann ég lét hann bara í varaliðið og lét hann vera þar það sem eftir var af samningnnum. (hann skoraði 18 mörk á 2 tímabilnum! )
Þetta er mjög einfalt til að læra að vinna þarf maður að læra að tapa.