Well.. það er svo margt sem þarf að huga að. Sjálf fæ ég reglulega fréttir um að stjórnin vilji reka mig og ráða mig sem fjármálastjóra í staðinn svo ég tel mig hafa ágætlega þekkingu á þessu sviði leiksins.
Í fyrsta lagi hefur það Chairman hrikaleg áhrif á fjárhag liðsins. Ef hann er ekki “in love with the club” þá er hann gjarn á að eyða pening í ýmislegt annað sem skilar sér ekki beint í budduna þína.
Það sem ég geri sjálf er að passa að hafa ekki 40 leikmenn í liðinu hjá mér. Maður er kannski svolítið gjarn á að versla einhver svaka nöfn af því bara en ekki af því að mann virkilega vantar vinstri kant. Það sem maður gerir sér svo ekki grein fyrir að launakostnaðurinn er gríðarlegur við svona aðstæður. Einhvern tímann las ég grein á netinu sem fór yfir það hversu marga leikmenn maður á að hafa í liðinu og hef ég reynt að miða svolítið við það.
Number of GK's: 2 + 1 from youth/reserve teams.
For the GK's you need a good one for starter, a decent as a replacement and one from the youth squad who will barely play, uynless he got potential, since he's just there to cover any possible hole.
Number of Right Back's: 2
A good one for a starter and a decent one for the sub.
Number of Left Back's: 2
A good one for a starter and a decent one for the sub.
Number of Center Back's: 3 + 1 from youth/reserve teams
2 good center-backs as starters, 1 decent as sub and a youth/reserve to cover the holes.
Number of CMf: 3 + 1 from youth/reserve team:
2 good center-miedfs as starters, 1 decent as sub and a youth/reserve to cover the holes.
Number of RMf: 2
1 good as starter and 1 decent as sub.
Number of LMf: 2
1 good as starter and 1 decent as sub.
Number of Strikers: 3 + 1 from youth/reserve team
2 good ones as starters, 1 decent for a sub, 1 youth/reserve to cover the gaps.
Svo er um að gera að pæla aðeins í samningunum. Mér finnst svo margir gera bara “Offer” án þess að lesa hvað þeir eru virkilega að bjóða leikmanninum. Ef þú ert að signa leikmenn og gefa þeim 2-3 milljónir í signing on fee þá er ekkert skrítið að peningurinn hverfi.
Til þess að hjálpa þér eitthvað frekar með þetta þá væri ég samt til í að fá frekar upplýsingar.
1. Hvaða lið ertu með?
2. Hvað tekur völlurinn marga áhorfendur og hver er meðal áhorfendafjöldinn?
3. Ertu að vinna eitthvað með liðinu? (Ef þú ert að vinna einhverja titla reglulega þá finnst mér t.d. skrítið að þú sért ekki að skila meiri hagnaði því maður fær hellings pening fyrir að vinna t.d. Meistaradeildina og Ensku deildina)
4. Hvað eyddirðu miklu í leikmannakaup síðast?
5. Ertu með milljón ömurlega gaura í varaliðinu sem eru á sæmilegum launum? (Ég hreinsa alltaf reglulega til í varaliðinu, það á til að safnast upp svona semi-gaurar sem voru eitt sinn ágætir en eru nú orðnir 25 ára og eiga þar af leiðandi enga framtíð hjá manni en eru samt á góðum launum)
Lækkaðu wage budgetið fyrst þú ert ekki að nota nema 1.7 milljón.