Hallllló….

Frekar langt síðan ég hef komið hingað og ég hef ekki haft tíma til að lesa allt sem komið hefur þannig ef þetta hefur komið áður vill ég biðjast afsökunar…

Frá því ég byrjaði að spila Fm sem var 2005 hef ég alltaf haft sama vandamálið, sem er peningurinn.. hef aldrei pælt neitt mikið í því en allavegana…

Nú er Balance-ið hjá 3.15M og það er ný kominn desember, eftir öll leikmannakaup og nýja samninga var Balance u.þ.b 30M.. sumsé ég hef tapað 26.5M á 4-5 mánuðum, og ég mun verða í góðum mínus að leiktíð lokið, þannig eftir hvert tímabil er ég aldrei nema í 20-30M í balance og svo versla ég og á alltaf minni og minni pening eftir hvert tímabil.

wage budget hjá mér er 2.37m og current wage er 1.73m

er með feederclub í ameríku (hafði frétt að maður stórgræddi á þeim) ..

Nú spyr ég hvernig held ég peningnum á réttri hillu, smá kennslu ef einhver nennir :):)

takktakk