Ég er með Stoke og er í 15.sæti. Ég hef 0,00 í transfer funds og hef tapað síðustu 8 leikjum í deildinni. Vitið þið um einhvern góðan sem ég get tekið á free transfer?? Ég get gert samninga uppí 19 þúsund.
hehe, byrjaðu upp á nýtt ;) Annars myndi ég bara reyna að fá einhverja leikmenn lánaða eins og t.d. Robert Lee frá Newcastle eða einhvern góðan sem að þú getur fundið. Hann virkarði ágætlega hjá mér á fyrsta seasoninu mínu með Stoke.
Thu verdur nu ad segja okkur a hvada timabili thu ert. Eg er ad giska ad thu sert a fyrsta timabilinu og tha verduru nu allavega ad segja okkur hversu langt thu ert kominn a timabilinu vegna thess ad i byrjun eru fullt af monnum a free T en sem eru greinilega ekki lengur til stadar tvi eg er ad giska ad thu sert i svona midju timabili. Thu ert ekki ad gefa okkur neinar upplysingar, thannig ad eina sem eg get sagt ther er ad fara og skoda leikmenn undir free transfer sem eru interested og sorta tha kannsk eftir landsleikjum eda eikka!
Vona etta hjalpi en ef eg vaeri thu myndi eg byrja upp a nytt med stoke!
Jamm ég myndi mæla með því að þú byrjir uppá nýtt og losir þig við alla hálaunamennina sem fyrst (t.d. er Bjarni G nokkurnvegin gagnslaus en á frekar háum launum, og nokkrir gamlir varnarmenn sem geta lítið og fá 10K á mánuði). Síðan er bara að leita strax (með scoutum líka) að leikmönnum sem vilja koma og eru betri (og taka minna í laun) þá ættirðu ekki að tapa svona miklum pening :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..