Ég er að spila með Man Utd og er að spá í hvaða taktík ég ætti að nota. Er gott að nota custom eða ætti ég frekar að nota eitt af default setupunum (t.d. 4-4-2 attacking).
Ég er búinn að vera að nota custom taktík þar sem ég set 2 framherja, giggs uppi vinstri, veron uppi í attacking midfield position, beckham í miðjunni hægri og keane í defensive midfield position (svo bara standard 4 manna vörn). Þetta virkar stundum ágætlega, en er þetta verra en að nota default 4-4-2 attacking? Mér finnst mennirnir í liðinu passa betur í custom stöðurnar, þar sem giggs er attacking midfielder, veron attacking midfielder, keane defensive midfielder etc. En í heildina séð lítur hún svolítið brengluð út, þannig er að spá í hvort þetta fuckar upp teamplayinu í liðinu að hafa bara einn í miðjunni (keane giggs veron allir annaðhvort attacking eða defensive midfield).
Einhver xpert plz koma með einhverjar upplýsingar um þetta…