Ég var að fletta í gegnum Huga hérna áðan og þá sá ég að þar var grein sem fjallaði um vanmetnustu gaura í ýmsum eldri leikjunum. Ég fór þá að hugsa en lengra og pældi í því hvert vanmetnasta liðið væri…
það er nú ekkert sérstakt lið sem er vanmetið í byrjun… en liðið er hinsvegar vanmetið ef þú tekur við því og byggir upp góðn hóp ef það var lélegt áður en þú tókst við
Standa sig illa en eru samt að vinna inter 2-0 i meistaradeildinni og í 5. sæti i deildinni með leik til góða á 4. sætið og ég get lofað þér því að þeir lenda í 4. Svo lenda þeir oftast i 3.-4. sæti. Hinsvegar í manager eru þeir kannski i svona 16 sæti og verða alltaf lelegri og lelegri.
Þegar ég var í CM 03/04 í denn féll Liverpool á 2 tímabili hjá mér (Var Man Utd) en vann samt UEFA bikarinn. Það sem var fyndnast við það var að í lokaumferðinni þurftu þeir að tapa á heimavelli gegn Wolves og úrslit í 4 öðrum leikjum að falla þeim í óhag…og það gerðist!¡
Stórliðin eru alltaf í einhverju rugli. Arsenal féll á 5. tímabili hjá mér og eru enn þá í Championship (ég er á 9. tímabili), Manchester United urðu Englandsmeistarar fyrstu tvö tímabilin og hafa síðan verið fastir í 4-8 sæti síðan þá, Chelsea og Liverpool alltaf um miðja deild og hafa bæði einungis unnið FA Cup 2 sinnum hvort.
Hjá félaga mínum urðu man utd bankrupt á 2 eða 3 sísoni og féllu. Komust upp 1 eða 2 árum seinna og fellu aftur. Annars finnst mer stórliðin vanmetinn eftir savum, öll nema Chelsea. Svo eru Lið eins og Villa,Blackburn og Everton mistæk, vinna deild(liggur við) og falla árið eftir eða öfugt, falla, komast upp og vinna deildina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..