Hvað segja menn, er einhver hljómgrunnur fyrir því að stofna stóran íslenskan network leik þar sem menn myndu kannski spila 2 tíma alla virka daga eða eitthvað?
Er nefnilega að spá í að stofna leik með 8-10 spilurum.
-Enska deildin
-Enginn velur Arsenal, Man U, Liverpool, Chelsea
-Spilað frá 20-22 alla virka daga
Já? Nei? Kannski?