Málið er að ég er núna með Bristol C í gangi og kominn upp í úrvalsdeild á 3.seasoni. Ég er búinn að fá til liðs við mig slatta af unglingum en ég var að spá: gæti ég sett þá í of stranga þjálfun (þ.e.= það mesta í öllu nema goalkeeping) ? Prófaði það síðasta tímabil og allir bættu sig, en svo um sumarið voru allir að dóla í kringum e-ð 50% í condition. Vildi fá ykkar álit því að ég vil ekki skemma leikmenn mína.
geiri2