Afsakið þetta, ég var erlendis um helgina og bjóst við því að Jessalyn og Bludgeon myndu sjá um þetta á meðan. Aftur á móti virðast þau líka hafa verið upptekin síðustu 4-6 daga og því hafa greinar og myndið setið á hakanum núna í nokkra daga. En þetta kemst allt aftur á skrið núna.
Tek thetta a mig! Hef verid ad sja um thennan hluta sidunnar. Hef verid ad ferdast undanfarna daga, og flytja erlendis! Er ekki enn kominn med netid a nyja stadnum en tad kemur vonandi sem fyrst! Takk fyrir ad fylgjast vel med :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..