Ég er með norwich á þriðja.

Á fyrsta tímabili einbeitti ég mér að því að finna góða gaura hjá lélegum liðum og fá fría gaura. Ég fékk Danny Murphy frítt, Patrik Lomski á 100k, Jukka Leethovara á 250k, Erkan Zengin á 1.2 svo að dæmi séu tekin. Ég vann deildina og í byrjun næsta tímabils seldi ég 7-8 leikmenn sem ég fékk samtals fyrir 2-4m fyrir 26m. Ég var með mjög efnilegt lið því að ég hafði keypt mjög mikið tímabilið áður á mjög hagstæðu verði. Mér vantaði bara strikera, strikerarnir frá tímabilinu á undan voru bara á láni (Németh og sturridge). Portsmouth var ný fallið og þeir höðfu keypt defoe árið áður. Ég keypti af þeim bæði utaka og defoe á 19m.

Liðið mitt endaði í 6 sæti deildarinnar og Defoe og Utaka voru tveir markahæstu í deildinni.

Bætt við 15. desember 2007 - 00:16
http://slytherin.hex.is/tts/ragga/20071215/da99ef2ae3426aa095d98b2b53e6e1c1.wav