Fat Chicks & A Pony….
Work Permit
sælir, Heyrðu þannig er mál með vexti að ég er Man City í ensku deildinni og ætlaði að kaupa mér vinstri kantmann frá Ivory Coast sem var að spila hjá Lillestrom heitir Martial Yao en hann fékk ekki atvinnuleyfi. Hann hefur spilað 3 landsleiki, hvað þarf hann að spila marga landsleiki til að ég geti fengið hann í ensku deildina? Málið er nefninlega að ég er líka landsliðsþjálfari Ivory Coast þannig ég get látið hann spila slatta ef ég vill.