
Lítill penningur í leikmana kaup
Ég var að pæla hvort þetta sé bara galli í leiknum?, en ég var semsagt að fjárfesta mér í þessum frábæra leik Footbal Manager 2008 síðasta föstudag.Ok allt í lagi með það tek að mér Manchester United,en fæ bara 10m punda í leikmana kaup shiturinn sko gat rétt keypt Eið smára frá Barcelona búið. Eru þið að lenda í þessu sama að fá lítinn penning í leikmana kaup með ykkar félag?