Jæja jæja.. nú fer ég að verða pirraður á því hvað öll lið yfirspila mig. Sama hvaða lið sem ég er, hvernig ég stilli upp og hvaða kerfi ég nota, þá yfirspila ALLIR mig. Leikir sem ég á að vinna 5-0 tapa ég 1-0 eftir mark sem kom á 0:40 hja þeim.

Ég ætla verða Liverpool núna. Og ætla að spila 4-4-2. Ætla að vera nokkuð sóknarsinnaður og vantar hjálp við hvernig ég stilli upp “Team Instructions”.. þið vitið, passing style og það dæmi. Þið sem leikið Liverpool og eru að ganga mjög vel. Hvernig stillið þið þessu upp.



Bætt við 1. nóvember 2007 - 02:19
Svo væri fínt að fá hvort þið notið Zonal marking eða Man Marking.. eða hvort vörnin er man og miðjan zonal þið fattið.. hvað er best.