Er að spila mitt fyrsta save með Preston og þeir góðu í því liði eru:
Billy Jones(20): Hver þekkir ekki Billy úr Crewe? Kominn í Preston núna og er natural bæði sem DC og MC. Hann er búinn að spila sem MC hjá mér og byrjar tímabilið með 6 mörkum í 5 leikjum. Þar sem drengurinn er bara 20 ára þá tel ég það vera nokkuð gott.
Veigar Páll(27): Fékk Veigar Pál til Preston. Hann er með 15+ í finishing, composure, first touch og flair. Frábær í CC Championship.
Colin Nish (26): Supersubbinn minn frá Kilmarnock í Skotlandi. Kostaði skitin 45k og er búinn að borga það upp með sterkum innkomum. Var ætlað að vera fjórði framherji og átti eiginlega bara að vera í varaliðinu og redda í meiðslum en stóð sig bara of vel. 15+ í finishing, composure, off the ball, strength, heading og jumping. Svo er bónus að hann er 191cm á hæð þannig að hann er þokkalegur í að flikka í föstum leikatriðum.