Nú þarf ég smá hjálp, er í 8 sæti í ensku úrvalsdeildinni, 29 leikir búnir og allt mjööög jafnt á milli 5-12 sætis, Ég fékk boð um að taka þátt í Intertoto á næsta ári og ég vill fá að vita eitt.
Ef ég lendi t.d í 5 eða 6 sæti sem gefur UEFA Cup sæti og ef ég hefði acceptað intertoto fer ég þá beint í UEFA Cup eða fer ég í Intertoto ???
Þarf hjálp sem fyrst!