Belgía er talinn besti kosturinn því þá þarf bara að vera tvö ár í láni. Getur samt sent þá í hvaða land sem er ef það stendur til boða. Bottom line, þeir þurfa evrópskt vegabréf þeir sem fá ekki work permit og til þess þarftu að lána þá eða þeir spila 75% af landsleikjum heimalands síns.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Sama hér.. aldrei virkað, en ég er byrjaður bara ða gera eins og núna, ég fékk fjóra leikmenn sem fengu ekki vinnuleyfi til mín og í staðin fyrir að senda þá eitthvað út þá býð ég þeim samning mánaðarlega, þrír af þessum fjórum eru komnir með vinnuleyfi í Nóvembe
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Æji þetta er bara vesen finnst mér, tilhvers að kaupa mann til að lána hann í 3 ár? Ef maður kaupir yfirhöfuð unglinga að þá er alveg eins hægt að kaupa þá sem koma frá Evrópu. Þeir eru ekkert verri eða dýrari.
Maður finnur stundum rosa efnilega leikmenn frá öðrum löndum, og oft kaupir maður þá kringum 17-19 ára aldur.. þá notar maður þá líklegast ekki mikið strax og alveg eins hægt ða lána þá í 3 á
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Ég hef ekki enn fundið 17 ára ungling sem þarf atvinnuleyfi sem er þessi virði að kaupa og lána í 3 ár. Kannski er ég ekki að leita nóg. Mér finnst það bara ekki taka því, ég get alveg sett manninn á shortlist og fylgst með honum, jafnvel tryggt mér First Option á honum.
Eru reyndar þrjú ár.. en hefur aldrei virkað hjá mér, senti einu sinni 4 leikmenn alla í þrjú ár til Belgíu.. ekkert gerðist hjá neinum af þeim, bauð þeim öllum nýjann samning og fengu allir vinnuleyfi.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..