Ég er með 25. Þessir eldri og fá ekki að spila eru að draga liðið niður :(.. Annars er ég með gríðarlega öflugt lið.
Avrg rate hja byrjanliðsmönnunum er í kringum 7.3 - 7.8 eftir 30 leiki og er búinn að vinna deildia 5 sinnum í röð. Meistaradeildina 4 af 5 síðustu árum og enska bikarinn 6 sinnum í röð.
Svo er eg með 120 milljónir í peninga til að kaupa sem ég geri mjög lítið af. Kaupi nánast bara unga og sterka spilara sem hafa reynst mér gríðarlega vel.
Dæmi :
Marcelo
Van Den Borre, Nani, Michel Schmoller, Christian Benavente, Gerard Piqué, Sherman Cárdenas.
Þessa leikmenn fékk ég alla á slikk og þeir hafa verið byrjunarliðsmenn frá þ´vi ég fékk þá.
Þeim sem ég mæli mest með af þeim er Michel Schmoller og Gerard Piqué en ég hef verið að fá boð í þá upp í 50 millur. Einnig er Van den borre, Cárdenas og Nani gríðarlega sterkir og treystanlegir spilarar en Benavente fékk ég bara fyrir stuttu en “so far” hefur hann verið að spila mjög vel.
Einnig keypti ég mer Eið Smára upp á gamanið og hann brilleraði í deildinni og skoraði 17 mörg í 12 leikjum en meiddist svo í nóvember og spilaði ekki meir. Endaði samt í 3 sæti yfir markaskorara deildarinnar þrátt yfir þessa fáu leiki.
Hef ekki hugmynd af hverju eg er að skrifa þetta hér og að eyða tíma í að skrifa þetta. :) ER á 2012.
Svo má til gamans geta að ég er með Tékkneska landsliðið og er að reyna að koma því á næsta stórmót en það gengur fínt.
Kveðja..
Bætt við 9. ágúst 2007 - 23:55
Fattaði hreinlega ekki að Raúl García væri ungur í byrjun en hann er búinn að vera í byrjunarliði í 5 ár og hefur verið kosinn besti miðjumaður heims.
Hann er 20 - 21 í byrjun leiks og er í Tottenham að mig minnir.