Það þarf að hafa sæmilega þjálfara, og helst að láta hvern þjálfara fyrir sig ekki þjálfa of marga hluti (margir vilja miða við 3 hluti fyrir hvern þjálfara)
Síðan þarf að setja hvern leikmann í þjálfun við hans hæfi, en almennt má segja að miðjumenn fari í skills, varnarmenn í tactics og sóknarmenn í shooting :)
(síðan vilja sumir meina að til að ná sem bestum árangri þá verði að stilla hvert program rétt af, s.s. ef eitthvað er í intense þá verður eitthvað að vera í light. Ég er ósammála því og set t.d. alltaf shooting þjálfunina í: intensive shooting, medium allt hitt (nema goalkeeping ;))
Og svo þarf bara þolinmæði :)