Já enn einn þráðurinn um atvinnuleyfi. En ég var að pæla þegar maður hefur fengið leikmann sem fær ekki atvinnuleyfi td í Englandi en maður getur sent hann til feeder club, hvernig veit maður þegar hann hefur fengið atvinnuleyfi, ég meina, það hlýtur að vera mislangur tími hjá hverjum og einum. En þarf maður alltaf að tékka hvort gaurinn sé kominn með atvinnuleyfi, og ef ekki þá að senda hann til baka, eða kemur kannski frétt um að þessi hafi fengið atvinnuleyfi og má þá spila í Englandi eða eitthvað í þeim dúr?
Vonandi skilur einhver hvað ég er að meina heh..