Besta liðið: 3-5-2
——————————Mark Schwarzer——————————-
————–Craig Moore-Patrick Kisnorbo-Chris Coyne————–
Josip Skoko—————————————————-Shane Candsell-Sherriff
———————Mark Bresciano–Harry Kewell———————-
———————————Tim Cahill———————————–
——————– Alex Brosque–Jason Culina————————–
Ég var með Ástralíu í Asíu bikarnum. Ég var í riðli með Taílandi, Suður Kóreu og Barein. Fyrsti leikurinn var gegn Taílandi. Ég vann þann leik 2-1.
Þeir komust yfir á 73 mín. Síðan jafnaði Mark Bresciano á 83 mín svo tryggði Alex Brosque 2-1 sigur á 87 mín. Maður leiksins var Harry Kewell
.
Næsta verkefni var Suður kórea. Vann þann leik auðveldlega 5-0
Kewell eitt, Jason Culina 2, Alex Brosque eitt og Cahill eitt. Culina var maður leiksins.
Næsti leikur var gegn Barein Leikurinn gegn þeim lyktaði með 1-1 jafntefli.
Alex Brosque kom mér yfir á 43 mín. Barein menn jöfnuðu á 77 mín.
Ég vann riðilinn minn og var komin í 8-liða úrslit á móti U.A.E
Jason Culina kom mér strrax yfir á 22 mín. U.A.E menn fengu rautt á 45 mín.. Lokatölur 1-0 sigur og Jason Culina maður leiksins.
Undanúrslitaleikurinn var gegn Iraq.
Jason Culina kom mér yfir á 66 mín og reyndist það eina mark leiksins í leik sem ég átti að vinna stærri. Lokatölur 1-0 sigur og Mark Bresciano Maður leiksins.
Úrslitaleikurinn var gegn Japan.
Það voru 99 þúsund og 983 áhorfendur.
Þetta var algjör miðjubaráttu leikur sem bauð samt upp á mörg færi. Ég varð fyrir áfalli á 58 mín. Þegar Alex Brosque meiddist. Varamaðurinn John Aloisi kom mér yfir á 68 mín. Japanar náðu næstum að jafna á 62 mín en Mark Schwarzer vaði gríðalega vel. Þeir náðu næstum því að skora á sumum tímarpunktum en lokatölur 1-0 sigur. Patrick Kisnorbo maður leiksins.
Liðs uppgjör:
Lykilmenn: Jason Culina, Patrick Kisnorbo og Cahill
Markahæstur: Jason Culina með 4 mörk
Most Assist: Harry Kewell með 3
Maður leiksins: Jason Culina hann var tvisvar.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi