Sjáiði til, ég er með lið í fm06 og er að setja Team Instructions og Player Intructions. En ég væri ekkert á móti því að ég gæti save'að stillingarnar sem ég hef sett þegar ég er með ákveðið byrjunarlið. Svo þegar einn skipting á liðinu breytist þarf ég að fara yfir Team og Player Intructions aftur, og hvað þá ef þetta gerist tvisvar til þrisvar og jafnvel oftar.
Þá væri fínt að geta save'að Team og Player Instructions og og skýrt þær t.d.
Sóknarlið, ef ég væri að keppa á móti lélegu liði. Þá eru kanntmennirnir að hlaupa mikið upp og bakverðir fylgja vel með svo dæmi sé tekið.
Varnarlið, ef ég væri að keppa á móti góðu liði, betri liði en mínu liði. Þá er ég með einn djúpann miðjumann og einn frammi og kanntmennirnir bakka vel svo ég taki nú aftur gott dæmi.
Einhver sem veit hvort það sé hægt það sem ég er að tala um, save'a Team Instrucions og Player Instructions og geta skipt um án þess að þurfa að fara yfir alla leikmenn og velja allar stillingar uppá nýtt?
Kannski það sé hægt í fm07 ég veit það ekki, hann virkar ekki hjá mér.