….
Ég er haldin einhverjum kvilla eða einhverju því ég nenni yfirleitt aldrei að fara lengra en eitt Season þegar ég er að spila.
Tökum sem dæmi.. Ég var Víkingur Ólafsvík og mér var spáð falli en ég bjargaði mér frá falli og náði 2. sæti. En þegar Úrvalsdeildin var að fara að byrja fékk ég leiða á Saveinu og byrjaði á nýju því mér fannst ekki vera neitt challenge í þessu lengur..
Annað dæmi.. Fiorentina. Ég byrjaði með -19 stig en kom liðinu upp í 4. sæti og endaði þar og keypti helling af skemmtilegum leikmönnum eins og Anthony Vanden Borre, Kristoffer Hæstad, Nani og Celsinho en þá fékk ég leið á Saveinu þegar Seria A átti að byrja aftur.
Getið þið komið með eitthvað virkilega skemmtilegt lið til að taka við?