ég var kominn með leið á flestum saveunum mínum og ákvað að reyna að gera etthvað skemmtilegt með editor fikti. það sem ég gerði er að ég eyddu öllu staffi og öllum leikmönnum úr watford, hækkaði peninguinn upp í sirka 90-100 milljónir, breytti nafninu, búningunum og hækkaði reputation í botn.
síðan bjó ég til save þar sem ég var nýja liðið með enga leikmenn og keypti mér fullt af leikmönnum.
t.d. Chygrynsky, Yaovenko, Wang Dalei, Nahuel Benitez, Kameni, saivet, veron, carlos vela, nicklas bendtner og angel di maria
ég fékk varla nein work permit fyrsa tímabilið og endaði í fimmtánda sæti, ég var rekinn. ég bjó til nýjan þjáfara og tók aftur við liðinu, tímabilið var að byrja og mér gengur klikkað vel