Ég komst á 2018 með Arsenal, Bochum og Middlesboro í CM0102, en það eru 17 tímabil. Byrjaði með Arsenal og var með þá í átta ár, vann allt sem hægt var að vinna oft, varð síðan leiður á seivinni, hætti með Arsenal og tók við Bochum í fallbaráttu í þýsku Bundesligunni og náði þeim upp í miðja deild áður en tímabilinu lauk, þar sem mér fannst Bundesligan vera ömurlega leiðinleg fór ég aftur til Englands þar sem mér bauðst staða hjá Boro og tók við þeim og var þar í 8 ár og vann allt sem hægt var að vonna og svo framvegis
Já, ótrúlega hraðskreiður leikur, fór í hann um daginn og var bara búinn með tímabil á “nó tæm”, tekur mig kannski svona 2 mánuði að klára tímabil í FM 07 en þarna eru þetta einhverjar vikur.
Lengsta sem ég hef komist er 2017/2018 tímabilið sem er að byrja hjá mér núna(1 æfingarleikur búinn) byrjaði með coventry, en hætti eftir mitt tímabil og tók við scarborough sem ég er búin að vera að stjórna síðan þá og er komin í league one.
Bætt við 25. apríl 2007 - 12:54 já og það er í FM2007
FM 06 = 2007/2008 Fm 07 = 2008/2009 cm 03/04 = 2022 = 2023 Og allt með Man Utd En ég hef smt aldrie neitt komsit langt í Fm leikjunum eins og þið sjáið.
2011/2012 í CM03-04 með Accrington Stanley, var búinn að koma þeim upp í premier, vinna hana og uefa cup og champions league undir það seinasta, svo dó harði diskurinn minn og það var ekki hægt að bjarga neinu :(
BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX
Lengsta sem ég hef komist í FM er árið 2021. Byrjaði sem Newcastle, tók síðan við Atalanta,West Ham,Ac Mílan,Wigan og núna Real Madrid. Skemmtilegt save sem ég nenni aldrei í…:/ Ég hafði 270M til að kaupa hjá Milan og var með eitthvað aðins minna hjá Real:P
2015 eða eitthvað, gallinn er sá að manni fer að leiðast leikurinn þegar lengra er komið útaf flestir leikmennirnir sem maður þekkir verða hættir og það verða komið svo mikið af regens sem eru bara drasl, eða þannig var þetta allavegana áður en ég fór að spila FM2007, meirihluti regens voru vesalingar sem meikuðu það ekkert, semsagt meirihluti leikmannana í heiminum ömurlegir :)
tók eitt sinn 24 tímabil með Wolverhampton wanderers, í gamla 98, komst upp á fyrsta ári og vann úrvalsdeildina 19 sinnum, og var síðan sparkað fyrir að bjóða of mikið í leikmann.
(ég var slasaður) ;)
A banker is a fellow who lends you his umbrella when the sun is shining
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..