Dómgæslan
Dómgæslan í FM 07 er hörmung. Búinn að gera nokkur skíta jafntefli eftir að dómarinn dæmir ranglega 1-3 mörk af mér. T.d. var dæmt rangstæða á að andstæðingur gaf lélega sendingu til baka á markmann og framherjinn minn náði boltanum. Það er ALDREI rangstaða. Líka fullt af öðrum dæmum. Það kemur fyrir að rugl dómar gerast í alvörunni en ekki í öðru hverjum leik og svona augljósir dómar. Ég held líka að það mun líða langur tíma áður en ég fer í leikinn aftur, er nett pirraður..