hvort er betra að fá sér feeder club frá japan eða usa ? ég get fengið feeder club frá usa og japan en veit ei hvort ég á að taka ég get valið á milli Hamamatsu Rafale New York Red Bulls og D.C. United hvern á ég að velja?
veldu bara stærsta klúbbinn, vertu viss um að liðið sé í efstu deild og svoleiðis og síðan er alltaf fínt ef það er með Youth Academy þá geturðu kannski fengið hjá þeim framtíðarleikmenn ef einhverjir koma upp úr unglingastarfinu.
sammála þér. Langar samt að spurja útí eitt, er með 3 feeder klúbba sem eiga að bjóða mér árlega vináttuleik. Hef aldrei spilað við þessi lið. Er þetta galli eða? ;)
nahh nú ert þú að misskilja, þeim stendur til boða að bjóða þér æfingaleik en þurfa þess ekkert sömuleiðist er ekkert verra ef þú býður þeim æfingaleik..;) oftar en ekki spila þessi lið við varalið þitt!;D
já kanski, þetta WILL í setningunni “(Lið) WILL host an annual friendly between the two clubs with all gate receipts to be kept by (Lið)” var líklega eitthvað að rugla mig. :P Ætti þá frekar að standa þarna “May host”
Board Room -> request feeder clubs, færð svo væntanlega að velja úr 3-5 klúbbum eftir nokkra daga/vikur (ef að þeir svara játandi).
Svo til að sjá þína núverandi ferðu bara í overview á liðinu þínu og í stikunni vinstra megin ættu að vera “affiliates” sem eru feeder clubs, getur skoðað þá þar og terminate-að links ef þú sérð engan tilgang í að hafa þá.
Ég reyni yfirleitt að vera með 3 feeder cluba, 1 í ameríku og 1 í asíu og svo 1 klúbb sem er amk með “professional” í kannski 1. deildinni á englandi eða úrvalsdeildinni í skotlandi eða eitthvað. Þá fæ ég massa pening út úr fyrstu 2 og nota þriðja til að senda unga og efnilega leikmenn á lán til.
ég er með 12 feeder clubs .. og stefni bara á að fá fleyri .. :D fynst gott að geta sankað að mér ungum stjörnum allstaðar úr heiminum .. fyrir utan það að fá góðan hagnað af því að vera með lið frá bandaríkjunum og kína :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..