Vegna þess að leikmenn, hversu góðir sem þeir eru eiga það til að meiðast í þessum leik, ég spilaði 4-3-3 og Julio Cruz var einfaldlega hættur að geta eitthvað eftir fyrstu 2 tímabilin hjá mér, þegar ég keypti einmitt Klose. Einnig er Klose búinn að vera mikið betri en þessir tveir öll sín tímabil hjá mér með Inter.