Rosalega misjafnt. Í raunveruleikanum held ég með Man Utd en hef afar sjaldan stjórnað þeim.
Í 96/97 er Liverpool by far uppáhalds liðið mitt, enda með mjög skemmtilega leikmenn og mjög sterkan hóp. Wigan og Scarborough komu einnig sterk inn sem skemmtileg lið í þessum leik.
Í 99/00 var Parma mitt lið, enda held ég með þeim í raunveruleikanum og þarna voru þeir uppá sitt besta.
01/02 eru það Atalanta og Atletico Madrid.
Í Fm er það Grindavík :)
Það er samt vert að taka það fram að ég byrja afar fá save í hverjum leik, spila alltaf lengi áfram hvert save.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _