Er að velta fyrir mér hvort einhver lumi að screenshoti hvernig þeir gerðu þetta? T.d. af sóknarmanna æfingum og varnarmanna?
Elvar
keano#16
Eftir nokkura spurninr vegna Training í Football Manager 2006 þá hef ég ájveðið að skella inn öllu um Training! Væri líka fínt ef einhver myndi “Festa” þetta sem hefur þá hæfileika!
Sko.. hér eru nokkur Screen Shot af einhverjum Training sem ég bjó til sjálfur:
Þetta er eins og nafnið á Traininginu gefur í skyn fyrir varnarmenn og defensive midfielders.
og eins og með hið fyrra þá gefur nafnið í skyn að þetta er fyrir þá sem sækja sem sagt attacking midfielders, wingers og strikera.
þetta training er fyrir markmennina!
Þetta er svokallað “Pre Season Training” sem maður lætur ALLA leikmenn á í byrjun tímabils og á meðan æfingaleikir eru spilaðir til að samhæfa leikmennina og koma þeim í from!
Hér er svo annað Training en þetta er fyrir ALLA útileikmenn en það er mjög gott að hafa það ef þú ætlar að fá betri móral í líðið því að þá muna allir æfa saman en hin eru betri fyrir tæknina!
hérna er bara annað markmanns Training
þetta Training er svo fyrir Markmennina í Unglingaliðunum og er alveg svakalega gott að mínu mati!
Þetta Training nota ég fyrir ALLA útileikmenn unglingaliðsins og verða fullt af þeim stórar stjörnur!
MJÖG Mikilvægt er að hafa góða Coacha(Þjálfara) og hér sérðu hvað Þjálfarar þurfa fyrir hvert og eitt:
Allir þrufa að hafa að minnsta kosti yfir 15 í “Working With Youngsters”.
Goalkeeping: Þeir þurfa að hafa +18 í “Coahing Goalkeepers”.
Attacking: Þessir Coachar þurfa einungis að hafa +18 í “Attacking”.
Defensive: Eins og venjulega þá er það +18 í “Defensive” sem gildir hér líka.
Fitness: Hér þarftu að minnsta kosti að hafa tvo þjálfara með yfir 18 í “Fitness”.
Mentality: ÓÞARFI en sakar þó ekki að hafa gott í þessu hjá Assistant Manager.
Technique: Aðeins að hafa yfir 18 í “Technical”.
Tactical: Og enn og einu sinni er það +18 sem þeir þurfa en að þessu sinni er það í “Tactics”.
Assignments:
ENGINN ÞJÁLFARI MÁ VERA AÐ KENNA 2 HLUTI Í EINU ANNARS FER ALLT Í MASK!
Strenght: Þrjá coacha sem er með +18 í Fitness.
Aerobic: Þrjá coacha sem er með +18 í Fitness.
Goalkeeping: Þrjá coacha með +18 í Coaching Goalkeepers.
Tactics: Þrjá coacha með +18 í Tactics og Tactical Knowledge.
Ball Control: Þrjá coahca með +18 í Techical.
Defending: Þrjá coacha með +18 í Defensive.
Attacking: Þrjá coacha með +18 í Attacking.
Shooting: Þrjá coacha með +18 í Attacking og Technical.
Set Pieces: Þrjá coacha með +18 í Attacking og Technical.
Munið að ráða nokkra Physio(Lækna) sem eru með +18 í Physioteraphy.
Spyrjið að vild og ég skal svara ykkur í bráð!