Ég byrjaði með Man Utd og ég fékk um 18m til leikmannakaupa vörnin var sterk og þurfti varla að kaupa í vörnina en þessa keypti ég:
Atli Jónason gk
Skúli Friðgeirson mrc
Guðmundur Guðmundson ml
Supat Runggratsme st
Anthony Vanden Borre DRC.WB.MR 2.5m
Estéban Cambiasso Dm 12m
Sherman Cárdenas Mrc 725k
Nicolas Millán St
Lauri Dalla Valle Mc
Eins og þið sjáið keypti ég fullt af ungum gaurum sem mér finnst alltaf gaman að gera keypti Kr-ingana uppá funnið og svona en allavega liðið mitt byrjaði deildina svona:
GK Edwin van der sar
Dl Heinze
Dr Neville
Dc Vidic
Dc Ferdinand
Mr Ronaldo
Ml Giggs
Mc Carrick
Mc Cambiasso
Fc Rooney
Fc Saha
Fyrsti leikur var gegn Bolton og við töpuðum 4-1 hræðilegt en satt í þeim leik sá ég að Edwin van der sar gat hreinlega bara ekki neitt svo ég hafði Kuszczak í markinu í næsta leik. Byrjaði á Winning streak og vann 17 leiki í röð fór í úrslit gegn Arsenal í Fa Cup og þá byrjaði liðið aðeins að slaka á töpuðum á móti Totteham 3-2 þar sem Giggs gaf þeim vítaspyrnu og fékk rautt spjald þannig í reiðiskasti þá notaði ég cardenas á hægri og ronaldo á vinstri eftir það unnum við allt unnum league cup í úrslitum á móti Charlton.
Ég komst í 8-liða úrslit í meistaradeildinni á móti Roma og vann báða leikina endaði með því að ég lenti á móti Liverpool í undanúrslitum og tapaði á útivelli 2-1 og vann á heimavelli 1-0.
Lenti í úrslitum á móti Chelsea og Vann hann auðveldlega :D
Vann á endanum deildina 9 stigum á undan Chelsea.
Kuszczak var uppáhaldsmaðurinn minn allan tímann. Rooney fékk Golden boot og Smith þriðji markahæsti. Ronaldo var maður ensku deildarinnar.
Fékk nýjann samning sem þjálfari til 2010 þannig ég er í góðum málum. Undirbúningur fyrir næsta season hófst strax með því að kaupa nýja leikmenn leikmenn sem ég keypti:
Oscar ustari Gk 4.4
Scara Ngobese - frítt
Roberto soldado - frítt
Carlos Rivera mrc 210
þá sem ég seldi:
Kieran richardsson 1.9m
Edwin van der sar 1m
park ji sung 2.7m
En vonandi leist ykkur vel á þetta, og ef svo er mun koma meira frá mér en allavega frumraun minni er lokið.
Howdy
Sæll