Þið sem hafið spilað nýjasta fm hver er ykkar besti árangur hingað til og með hvaða liði?

Hvað þið unnuð, hverja þið keyptuð þið?

————-


Eftir að hafa lesið nokkrar greinar hérna um fólk sem valdi sér arsenal ákvað ég að láta reyna á þá.

Byrjaði frekar illa á fyrsta tímabilinu með því að tapa í öllu nema ég flengdi deildina. En á næstu tveimur tímabilinum tek ég þrennuna tvö ár í röð og er að byrja á því fjórða. Var að bæta Van der Vaart og Nani í hópinn fyrir það tímabil.

Þetta mun vera minn besti árangur hingað til ennda ekki beint búinn að spila leikinn mikið.

Mín svona bestu kaup í þessu save (fyrir 4 tímabil):

Erick Delgado - Free (hefur gjörsamlega brillað á öllum tímabilunum eftir að Lehman sveik mig og neitaði að semja á ný)

Vincent Kompany - 14.25m (keypti hann og Gonzalo Rodriguez í hjarta varnarinnar til að þétta hana aðeins og þeir hafa svo sannarlega staðið fyrir sinu, þó kompany töluvert betri)

raúl Garcia - 12.25m (Fékk þennan unga leikmann frá Osasuna og hann hefur gjörsamlega blómstað hjá mér)

Bætt við 4. mars 2007 - 01:18
gleymdi á þriðja timabili vann ég lika World club campionship eða eitthvað slíkt og á öðru vann ég charity Shield
Elvar