Þú færð editor með leiknum, sem þú finnur í sömu möppu og leikurinn er í.
Ég mæli með að þú updatir, setir 7.0.1 updatið inn, því annars er Editorinn ömurlegur.
Í Editornum geturðu breytt miklu magni af gögnum eða búið til ný, leikmenn, lið, löng nefndu það.
Þegar í editorinn er komið að þá verðuru að hlaða inn það database sem þú ætlar að vinna með, síðan er þetta nokkuð auðvelt ef þú ert ekki hellisbúi sem kann ekki stakkt orð í ensku. Þegar þú vistar databaseið að þá geturðu annað hvort seivað yfir fyrri database eða seivað nýjan (mælið með því, svo þú sért ekki að yfirrita upprunaleg gögn).
Síðan hleðuru leiknum inn og byrjar nýtt seiv, þar geturðu síðan valið hvaðaa database þú villt hlaða inn og þá velurðu bara þenann sem þú varst að vista og voila.