Influence er stærsti þátturinn hjá fyrirliða, en það er líka fínt að hafa Decision í góðu lagi, einnig skiptir aldur og leikreynsla máli, ég hugsa að Rio Ferdinand yrði til dæmis ekki mjög hrifin af hafa patta eins og Fletcher yfir sér sem fyrirliða jafnvel þó að Fletcher hafi hærra influence (ég veit annars ekkert um það, stjórna sjaldan Manjú).
Fyrir innköst er það “long throws”