Barcelona 06-07
Ég ákvað að taka við Barcelona. Reyndar þá tók ég við þeim í Nóvember-Desember og þá voru þeir í 5.sæti í deildinni og 3.sæti í meistaradeildinni en í henni þá gat ég ekki komist áfram. Þannig ég gat bara lent í 3.sæti og fékk ég þá keppnisrétt í Euro Cup og ég vann mig þar áfram á fullu þangað til í undanúrslitum og þar tapa ég! 2-0 á móti Sevilla en þá gerðust kraftaverkin! Ég gerði breytingar á liðinu Valdés puttabrotnaði í fyrri leiknum og spilaði ekki meira á tímabilinu og var ég mjög ósáttur. Og ég vann reyndar með Jorguera í marki sem var þá þriðji markmaðurinn minn og ég var sáttur með það. Ég tók leikinn 3-0 með mörkum Eiði Smára, Eto'o og Ronaldinho! Þá var ég kominn í úrslit! Á móti Newcastle. Ég ætla ekki að fara út í smáatriðin en ég ætla að segja hvernig liðið mitt var. Það var þannig skipað: GK JORGUERA DR ZAMBROTTA DL SYLVINHO DC PUYOL OG Marques MC DECO OG ZAVI AMR MESSI AML RONALDINHO AMC EIDUR OG síðast en ekki síst FC Eto'o. Sá leikur endaði 5-2 fyrir mér með mörkum frá Eto'o þrenna, Messi eitt og Ronaldinho eitt. Eiður lagði upp 2 og Ronaldinho rest nema á sjálfan sig náttúrulega. En deildin var mjög svo jöfn. Ég tók við þeim í 5.sæti og svo ég bætti við nokkrum leikmönnum í liðið mitt og losaði við nokkra ég keypti Boulahrouz á 13M og seldi síðan eftir tímabilið Saviola á 25M. En fleiri urðu kaupin ekki en með þessum sterka varnamanni þá hélt liðið mitt mest hreinu i allri deildinni og fékk fæst mörk á sig og ég fékk einungis 16 mörk á mig í 38 leikjum og skoraði 92. En ég nenni ekki að fara ut í smáatriðin í deildinni þannig. Staðan í deildinni var jöfn fram að lokaleikdag. Og þá léku stórliðin Barcelona og Valencia. Liðin í fyrsta og öðru sæti en ég var í fyrsta. Leikurinn endaði 2-2 og vorum við jöfn að stigum fyrir og eftir leikinn. Eiður gat ekki spilað eftir Newcastle leikinn af því að hann fótbrotnaði á æfingu og allt varð vitlaust hjá mér. En það gekk ég vann á markatölu reyndar af því að ég var með miklu betri markatölu þeir voru með 72-25 og ég var með 92-16. Eftir tímabilið ákvað ég að hætta og fannst bara leiðinlegt að vera með Barcelona og hættti bara strax eftir tímabilið fór þaðan til Leeds svo Villa og svo var Arséne Wenger rekinn og ég sótti um það og það starf fékk og það verður mjög líklega mín næsta grein en ég er enþá á tímabilinu 07-08