Já ég held að óskalisti sé mjög góð þýðing á shortlist.
Ef þú ert með menn á shortlist sem eru kannski ungir og efnilegir en þú telur þig kannski ekki hafa not fyrir þá á allra næstu árum þá er málið að setja hann á shortlist. Þá gleymiru honum ekki, þú færð fréttir af því þegar hann fær lausan samning (þú getur fengið hann frítt), ef hann er settur á sölulista, ef hann er ónægður.
Sem sagt óskalistinn er mjög nothæft tól sem ég nota sjálfur mikið.