Ég er með Juve í Cm 01/02 og leikmennirnier eru vægast sagt gráðugir þeir heimta flest allir nýja samninga og heimta allir 70000 pund í vikulaun sem ég neita nátúrulega að láta þá fá og bíð þeim 40000-45000 jafnvel uppí 50000 pund en samt neita þeir að skrifa undir ég er orðinn þreyttur á þessu ég þurfti að selja Iuliano út af svona máli og Montero er líka orðinn reiður og þarf ég þá líka að selja hann svo er Thuram líka með svona stæla ég meina hvað halda þessir varnarmenn að þeir séu eiginlega, þegar ég seldi Iuliano til Man utd þá létu þeir hann fá þessar 70000 punda á viku sem er kjaftæði maðurinn var alltaf á bekknum hjá mér en samt með svona kröfu. Edgar Davids er samt gráðugastur hann heimtar 70000 pund og 2,5m pund í signing on fee þótt hann sé með 4 ára samning við Juve, maður ætti að geta sent frá sér yfirlýsingu að ræða ekki contracta fyrr en þeir eru að verða búnir.