Mér datt svona í hug að gefa ykkur færi á því að kasta fram spurningum um taktíkina í CM. Og ef ég get ekki svarað því, þá getur það örugglega einhver annar :) (ef það verða einhverjar undirtekti þá dettur mér í hug að skrifa nokkra greinar þar sem ég færi yfir helstu atriðin í taktíkinni. En augljóslega ætla ég ekki að gera það fyrr en ég er búinn að spila 01-02 eitthvað svo ég færi nú ekki að ljúga neinu. Annars eru þessar útgáfur mjög svipaðar.)
Fire away :D