Ég er með svona 7 geggjaða 16-17 ára leikmenn en þeir eru nú samt ekki nægilega góðir fyrir aðalliðið.

Hvort er betra að þeir spili með u18 eða reserves, u18 er svona eiginlega augljóst en er Reserves ekki mikið sterkari lið og því betra að keppa með þeim? Eða er leikurinn ekki það fullkominn að taka mark á þvi?

S.s. á ég að skella þessum strákum í u18 eða Reserves?

Bætt við 22. nóvember 2006 - 17:14
Þó svo þetta komi þessu ekki við þá langar mig að segja frá úrslitaleik á móti Juve sem eg var að spila.

José Reina meiddist á 36minutu og ég set Cech í markið og fæ á mig 2 mörk og er brjálaður, er 2-0 í hálfleik og ég segji þeim að taka sig saman í smettinu. Ég vann leikinn 4-2 en Cech var alltaf með 1 í einkunn…

Nei nei, þá hef ég gert smá mistök og Carra var í marki og Cech í hægri bakverði en ég vann 4-2…