Margir hafa orðið frekar pirraðir í þessum leik og ætla ég að koma með enn eitt dæmið.

Byrjaði nýtt save með Portsmouth eftir Atl. Madrid fíaskóið og gekk allt frábærlega.
Keypti fjóra leikmenn, eiginlega bara þrjá því einn var í láni og transfer arragended, og þeir voru Guadrado frá Atlas í Mexíkó, Daniel Carvalho frá CSKA og ungan kínverskan markmann að nafni Wang Dalei.
Carvalho og Dalei fengu ekki work permit en komu samt og gat ég því ekkert notað þá, lánaði Carvalho til Porto.

Eftir 19 umferðir var ég í 3. sæti og allir drulluánægðir. Svo ákvað einhver að kvótinn minn var búinn og allt lá niður á við.
Til að gera langa sögu stutta þá endaði ég í 14. sæti. Vann 3 af seinustu 19 leikjum og tapaði 12, endaði deildina með 12 leiki án sigurs.
Einn af þessum sigurleikjum var gegn Sheff. Utd sem vann ekki leik.

Hvernig er þetta hægt!? Aldrei séð annað eins og í augnablikinu er ég orðinn mjög pirraður á þessum leik:@
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”