Þeir passa ekkert saman.. tveir gamlir naggar sem virka bara einn í einu :) Fékk Ishmael Miller í láni frá Man City, spila hann með Philips frammi og þetta er að ganga vel bara
með fínar tölur og hef líka reynslu með honum hjá west brom…. áhorfendur voru reyndar fyrst óánægðir með hann en svo fór hann að skora and that silenced the critics
er með mjög góðar basic tölur… finishing, heading, passing o.fl
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!
Ég keypti Veigar Pál Gunnarsson og var með hann og Nathan Ellington frammi.. (ef þúrt ekki að nota Nathan ertu bjáni var markahæðstur í deildinni). Þeir voru vægast sagt awesome Veigar með hæsta avg rating og 3 flestu assists og Nathan með flest mörkin.
Charlie Sheringham algjör snillingur er með Crystal Palace og hann skorar og skorar síðan er líka Veigar Páll hann er snillingur er með þá 2 saman frammi virkar helvíti vel
Er einmitt líka með WBA og þó að þú sért búinn að redda þessu langar mig að deila minni aðferð :)
Ég keypti Andrew Keogh frá Scunthorpe af því að hann er með mikið í dribbling, acceleration, pace og stamina. Hafði hann með Hartson (skallari) frammi. Hann átti reyndar bara að sjá um að fæða Hartson en svo kom í ljós að þrátt fyrir að vera ekki með svaka mikið finishing.
Svo keypti ég mér líka Giles Barnes áður en ég keypti Keogh. Spilaði í Championship með Hartson fremstann og þjálfaði Barnes upp sem AMC og hafði hann beint fyrir aftan hann með free role á. Virkaði þokkalega þar sem Barnes er ennþá hraðari en Keogh (19 í pace og accel hjá mér núna) og með þokkalega mikið í stamina og strength líka. Hann er meira að segja kominn í enska landsliðið hjá mér núna 19 ára gamall.
Ishmael Miller er markaskorari af guðs náð. Hann skoraði langflest mörk í liðinu og ég vann deildina með einhverjum 5stigum :) Endaði með að splæsa 3.3millur á hann og eftir fyrstu 4 leikina var hann með 6mörk í premiership :P Nathan Ellington er ágætur í að fylla upp í skarðið þó
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..