ég veit svo sem voða lítið um þetta en þetta eru svona “samstarfslið” svipað og Arsenal - Celta.. Þau geta sent leikmenn sín á milli ef þeim vantar atvinnuleyfi og e-ð fleira örugglega
Ef þú ert stærra félagið getur þú sent leikmenn þína í lán þangað án nokkura samninga og keypt leikmenn úr litla félaginu á verði sem þér hentar (jafnvel 0 kr.). Ef þú ert minna félagið… þá er ekki mikið sem þú færð úr þessu nema lánssamning og árlegt fé sem þú færð greitt frá þeim.
Það stendur nú hernig samstarf við hvert félag er ef þú ert með affiliated clubs. Sá valmöguleiki er niðri hægra megin en öll lið eru ekki með þannig samstarf við önnur lið.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..