Núna hef ég tekið við stórveldi KR í Landsbankadeild á Íslandi. Eitt sem ég hef tekið eftir er það að meiðslin eru mikil. Í 6 síðustu leikjum hafa 9 meiðst auk nokkura annarra á æfingu.
Gerist þetta hjá einhverjum öðrum líka?
Bætt við 20. október 2006 - 19:10
Sé síðan líka að þegar ég fæ report af öðrum liðum er langur listi af meiðslum viðkomandi liðs, 4-6 menn er ekki óalgeng sjón á þeim lista.