Þegar þið voruð allir í sama húsi, þá voruð þið líklegast að lana, ekki satt?
LAN = Local Area Network, 2 eða fleiri tengdar tölvur saman og spilað í gegnum það
Svo er annað sem þið voruð að reyna að gera þegar þú fórst heim til þín og það er þetta týpíska router vesen, þið eruð mjög líklegast allir með ADSL tengingu og eruð því með staðsettan router á heimilinu, það sem sá sem hostar serverinn þarf að gera er að fara inná
Portforward.com og fara þar í common ports, finna FM 2006, finna síðan routerinn sem staðsettur er á hans heimili í listanum sem á eftir kemur og fylgja þeim upplýsingum.
Þetta er grunnurinn að NG, þetta ætti að virka en hefur aldrei virkað samt hjá mér og ég hef bara fattað að það er örugglega eitthvað bara að routernum mínum, einhver firewall fastur í routernum or sum sem ekki er hægt að slökkva á sem blockar hinn aðilan or sum.