Ef þú ert sáttur við liðsheildina þína og þér sé að ganga vel þá færðu mikinn pening fyrir að enda í háu og góðu sæti, var líka svona þegar ég var At. Madrid á 2. seasoni, bullandi mínus, keypti engan, viti menn, lenti í 2. sæti og fékk þá helling af pening þar sem ég vann Spanish Super Cup, svo komst ég í 8. liða úrslit í CL og þetta var eiginlega hætt eftir það.
annars bara já, selja leikmenn sem þú hefur engin not fyrir, jafnvel ef þú vilt selja menn eins og Torres til að fá MIKINN pening það hjálpar þér mikið fjárhagslega en ekki mikið í árangri nema þú kaupir klassa kaup fyrir e-ð af peningnum :P