Það sem þú þarft að gera þarna er að breyta tölunum, hver litur hefur sína tölu.
Tökum fyrstu línuna þarna hjá þér.
Hún seigir:
<colour name=“low attribute” red=“70” green=“141” blue=“50”/>og þýðir “low attribute” bara lágu tölurnar er ekki allveg viss en þetta eru tölur frá 1 upp í 5 reikna ég með. Síðan kemur liturinn sem er red=“70” green=“141” og blue =“50” sem gefur þér ef þú skoða t.d. eins og í Photoshop eða öðru forriti, að þetta er dökk grænn litur. Þú getur síðan breytt þessu með því að breyta tölunm.
Þetta geriru bara áfram framvegis.
Til eru hellingur af síðum á netinu sem sína bara beint litina við þessar tölur svo þú þarft ekkert að vera að skoða þetta í Photoshop frekar en þú vilt.
Ég leitaði t.d. á Google af “hex colors” og opnaði þar fyrstu síðuna sem ég fékk og
hérna er hún.
Þú getur kannski ekki fundið hvað núverandi tölur í þínu dæmi gera á þessari síðu þar sem þarna sést bara brot af töflunni en, þú getur auðveldlega ákveðið nýju litina þarna.
Segjum sem svo að við ætlum að gera þetta og breytum bara fyrsta litnum þínum sem lýtur svona út núna hjá þér:
<colour name=“low attribute” red=“70” green=“141” blue=“50”/>Í þessu dæmi ætla ég bara að taka fyrsta litinn sem kemur upp á síðunni sem ég linkaði á áðan og hann er hvítur, og þá myndi línan lýta svona út:
<colour name=“low attribute” red=“255” green=“255” blue=“255”/>Vona að þetta hafi skýrt þetta eitthvað út fyrir þig, en ef þú fattar ekki að ert með fleiri spurningar varðandi þetta er bara að spyja hér.
Bara svona til gamans þá lýta litirnir hjá mér út svona:
<colour name=“low attribute” red=“180” green=“180” blue=“0”/>
<colour name=“normal attribute” red=“220” green=“220” blue=“0” />
<colour name=“good attribute” red=“255” green=“204” blue=“0” />
<colour name=“excellent attribute” red=“255” green=“160” blue=“0” />