Ó vei... ég kvarta enn
Hvenær ætlar fólk að átta sig á að það eru til fleiri valmöguleikar í skoðanakannanir? Í þessa könnun sem við höfum núna (stórslys í leiknum) vantar alveg “Ekkert” möguleikann. Ég nefnilega vill bara enga svona harmleiki í minn leik takk fyrir :*