Hornspyrnur
Jæja þannig er mál með vexti ég tók við Newcastle og eftir fyrsta tímabilið mitt tók ég eftir því að ég skoraði ekki úr einni einustu hornspyrnu. Er hægt að setja einhverja tactic í horn eða er ég með lélega skallamenn eða hvað er að valda þessu, það er aldrei hætta þegar ég fæ horn þeir ná alltaf að skalla hann burt.