Skítlett, ekki flókið eins og hér fyrir neðan var sagt. Ég bjó til mig og vin minn í leikinn og var með mynd við okkur báða.
Það er gott ef þú hefur Photoshop í tölvunni, en er það ekki nauðsynlegt. Þú myndir þá velja mynd og láta í photoshop, lætur það svo keyra upp litla “skriptu” sem lagar myndina og gerir hana rétta á örfáum sekúndum, þú bara horfir á. Svo læturðu myndina á réttan stað í tölvunni og opnar eina texta skrá, skáir þar “ID” leikmannsinns (þig semsagt) og hvað myndin heitir og voila, mynd komin.
skref 1This file should work on Photoshop CS on PC and has not been tested in earlier versions or on Mac (should be the same I think (hope))
Install Instructions
01 ::: Open Photoshop CS
02 ::: Go to the Actions panel (alt F9)
03 ::: Choose load actions from the popup menu
04 ::: Select the action set you downloaded from here that is attached to this post (
http://community.sigames.com/groupee/forums/a/ga/ul/6982063301/FM2005_Pic_Border.atn)Operating Instructions
01 ::: Load your image
02 ::: Using the Rectangular Marquee Tool (M) draw out a perfect square over the area you want to be your picture (hold shift to force a perfect square)
03 ::: Run the action
04 ::: Save
skref 2Simply enter this into a config file where your picture is stored
<record from=“my picture” to=“graphics/pictures/person/craig hunter 9-4/portrait”/>
The my picture part will be a file named my picture.png in the same directory as your config file and the craig hunter 9-4 part will be your name and day-month of birth.
Semsagt, ef þú heitir Jón Jónson og ættir afmæli 1. Janúar og myndin væri jon.png, þá stæði þarna <record from=“jon” to“graphics/pictures/person/jón jónsson 1-1/portrait”/>..
Þetta er kannski smá langdregið, veit ekki hvort þú skiljir þetta, en þú þarft að hafa photoshop til að gera þetta almennilega. Annars verðurðu manual að gera þetta, og er ekki alveg 100% á hvaða stærðir eru og svona, veit bara ða þetta er 95x95 og png skrá.. getur alltaf sótt trial af photoshop ef þig vanta