Mér finnst Essien og Darren Bent vera með frekar lágar tölur í FM 2006. Reyndar var svoldil óvissa með það hvort Bent gæti nokkuð í Úrvalsdeildinni en hann var búinn að vera góður með Ipswich frá því hann var 17-18. Carlton Cole var líka geðveikur í FM 2005, alltaf top scorer þegar ég keypti hann en núna er hann með frekar lélegar tölur. Síðan er Jason Roberts alltaf geðveikt lélegur og alltaf lánaður til einhverra neðri-deildar liða.
Finnst ykkur einhverjir fleiri gaurar vera van-eða ofmetnir?
Nathan Ellington, Ledley King, Daniele De Rossi, Dean Ashton, Gianpaolo Pazzini og Nigel Reo-Coker eru bestu knattspyrnumenn heimsins í dag!